Tekur það langan tíma fyrir pillunni að hætta að virka?

23. mars 2017

Spurning

Sæl ég er að pæla ef maður er a pillunni mjög lengi til dæmis1-7 ár og hættir svo á henni til að eignast barn tekur það langann tima fyrir pilluna að hætta virka? Eða getur maður orðið ólettur strax?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Pillan hættir "strax" að virka en svo er það bara misjafnt hvernig það tekst að verða ólétt.

Gani þér/ykkur vel!

23. mars 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Stelpuhorn |  22.08.2013 Milliblæðingar eða ólétt?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Rosalega vont að gera það!