Er hægt að fá tvisvar sáðlát í samförum?

08. janúar 2018

Spurning

Er allt í góðu að stunda munnmök með gellu og brunda og fara síðan að ríða með smokk og brunda þá aftur geta strákar brundað 2 í sömu samföronum

Sæll,

já þú getur fengið fullnægingu tvisvar en þú þarft að bíða eftir að stinning komi aftur í typpið. Það er misjafnt og algjörlega persónubundið hvað þú er lengi að fá stinningu aftur. Ég myndi nú samt ráðleggja þér að gera þetta ekki að einhverju markmiði þegar þú ert að stunda kynlíf. Njóttu bara meðan er.

Bestu kveðjur. 

08. janúar 2018

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015