westernwall.jpg

westernwall.
Flokkun: 

Gyðingdómur er ein elstu trúarbrögð sem enn eru iðkuð í heiminum. Flókið er að skilgreina gyðinga vegna þess að gyðingar eru bæði trúarbrögð og þjóð, og til þess að teljast gyðingur þarf móðir manns að vera gyðingur líka. Til þess að flækja þetta enn frekar er einnig hægt að leggja stund á Gyðingdóm án þess að vera gyðingur.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018