Í grunninn eru til tvenns konar bankareikningar

Þeir eru tékkareikningar (eða veltureikningar) og sparireikningar. Þó eru til mismunandi gerðir af sparireikningum. Bankar bjóða einnig oft upp á mismunandi tékkareikninga, þó svo að hugmyndin á bakvið þá sé ávallt sú sama.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018