Þó svo að formlegt nám í skólum verði æ mikilvægara þegar kemur að því að landa góðri vinnu er þó ekki nóg að hafa bara próf eða gráðu. Að baki þess verður að liggja þekking og kunnátta. Fólk aflar sér kunnáttu og vits með ýmsum leiðum: af foreldrum sínum og vinum, úr sjónvarpi, af kennurum, í vinnu . . . og svona mætti lengi telja.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016