Hvar finn ég ökukennara?

Hjá ökukennarafélaginu er hægt að leita að ökukennara eftir landshlutum. Verð getur verið mismunandi og því er gott að hafa samband við fleiri en einn kennara og bera saman verð. Einnig er sniðugt að ræða við vini og kunningja og fá ábendingar hjá þeim.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018