Hver er umsóknarfrestur í skóla erlendis?

Umsóknarfrestur í skóla erlendis er misjafn eftir löndum - og jafnvel skólum. Ágætt getur verið að nota þessa töflu hér að neðan til viðmiðunar.  þó bendum við á að þetta er ekki algilt en þumalputtareglan er að undirbúa nám erlendis 6-12 mánuði fram í tíman. 

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  20.12.2016
Einkalíf |  06.04.2016