Hverjir hafa rétt á námsstyrk frá Vinnumálastofnun?

Atvinnulausir geta sótt um styrki til náms frá Vinnumálastofnun. Hver umsókn er skoðuð út frá hverju og einu tilviki því aðstæður geta verið mismunandi hjá umsækjendum. Best er að hafa samband við ráðgjafa hjá stofnuninni til að kynna sér hvaða möguleika maður hefur á námsstyrk.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  02.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Byrjaði að leka blóð eftir samfarir