Hvað eru menntavísindi?

Það má segja að menntavísindi séu greinar sem snúa að því hvernig best sé að miðla þekkingu, hátta námi og uppeldi og fræða komandi kynslóðir. Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.

Flokkar

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016