Hvað eru húsnæðisbætur?

Húsnæðisbætur eru mánaðarlegar greiðslur til leigjenda á leigumarkið. Húsnæðisbætur eru að hámarki 31000 krónur fyrir einstakling og eru skattfrjálsar. Þær hækka ef fleiri búa á heimilinu en skerðast við hærri samanlagðar tekjur og eignir heimilisfólks. Reiknivél til að sjá hversu háa upphæð þú átt rétt á er hér.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018