Hvað er fasteignaskattur?

Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins. Fasteignaskattur er misjafnlega hár eftir sveitarfélögum en er þó ávallt innan ákveðins ramma. Fasteignagjöld eru skattar sem allir fasteignaeigendur þurfa að greiða. Gjöldin skiptast í þrjá liði í Reykjavík, en þeir eru:

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018