Hvað eru sterar?

Oftast þegar talað er um stera er átt við anabólíska eða vefaukandi stera. Það er sú gerð stera sem notuð er til vöðvauppbyggingar. Líkami okkar framleiðir sterahormón af sjálfum sér, meðal annars kynhormón. Þegar við erum yngri eru sterahormónið mun meira í líkama okkar en þegar við eldumst minkar okkar eigin framleiðsla á sterahormónnum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  02.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Byrjaði að leka blóð eftir samfarir