Dagatal

Dagatal
Flokkun: 
Kona

Ég var að pæla þegar maður tekur pilluhlé, Á maður þá að taka pilluna semsagt 7dögum eftir pilluhléið?? Segjum sem svo að ég tek seinustu pilluna mína á Miðvikudegi og tek þá pilluhléið, á ég þá að byrja á næsta spjaldinu á Miðvikudeginum eða Fimmtudeginum? Skil þetta ekki alveg.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016