Langt flug að baki og enn lengri bið að næsta flugi framundan.  Það er oft sem maður neyðist til að dvelja nótt á milli fluga og þá eru góð ráð dýr.
Flugvallarhótel eru oftar en ekki dýrari en íslenskur hönnunarfatnaður, -því er ekki úr vegi að spara sér peninginn og einfaldlega sofa á flugvellinum. Hér eru tekin saman nokkur ráð til að láta fara vel um sig.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016