Hæ. Ég er 14 ára strákur og ég á við smá vandamál að stríða. Ég er alveg ógeðlsega hrifinn af einni stelpu en vandamálið er að hún er einu ári eldri en ég. Ég hef alveg voðalega sjaldan talað við hana og þegar það kemur fyrir þá klúðra ég því algjörlega.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018