Hvernig er hægt að hjálpa ástvini sem stríðir við þunglyndi?

Fólk sem glímir við þunglyndi á það oft til að einangra sig frá umheiminum og draga verulega úr samskiptum við sína nánustu. Oftar en ekki upplifir það mikla höfnun og fordóma frá samfélaginu. Því getur hvatning og stuðningur frá þeim sem standa því næst skipt sköpum í að ná bata.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  20.12.2016
Einkalíf |  06.04.2016